Læknar án landamæra
Læknar án landamæra eru hlutlaus og sjálfstæð heilbrigðis- og mannúðarsamtök sem bjarga mannslífum og vinna við neyðaraðstoð. Samtökin vinna þar sem neyðin er mest, óháð því hver á í hlut eða hvers vegna fólk er hjálparþurfi.
Foto: Tim Dirven/Panos Pictures