Styrktu okkur
Foto: Caterina Schneider-King / Leger Uten Grenser
Styrktu okkur
Stuðningsaðilar og bakhjarlar okkar gera okkur kleift að bregðast við á grunni læknisfræðilegra þarfa og óháð stjórnmálum í hverju landi.
10.01.2018 | Oppdatert 14.01.2018
Smelltu á táknin fyrir neðan
Á fésbókarsíðu norska hluta samtakanna (Leger uten grenser) færðu nýjustu upplýsingar frá vettvangi.
Hjálparstarfsmenn okkar senda regluleg Snapchat skilaboð beint frá vettangi. Fylgstu með á Snapchat: @MSFnorge
Þegar þú styrkir starf Lækna án landamæra gerir þú okkur það kleift að veita aðstoð þar sem þörfin er mest. Um 95% af fjármunum samtakanna koma frá fólki eins og þér, sem gefa mistórar upphæðir, af og til eða reglulega.
lesa líka