Styrktu okkur

Foto: Caterina Schneider-King / Leger Uten Grenser

Styrktu okkur


Stuðningsaðilar og bakhjarlar okkar gera okkur kleift að bregðast við á grunni læknisfræðilegra þarfa og óháð stjórnmálum í hverju landi.

Hjem > Island > Styrktu okkur
10.01.2018 | Oppdatert 14.01.2018
        

Smelltu á táknin fyrir neðan

                       

Á fésbókarsíðu norska hluta samtakanna (Leger uten grenser) færðu nýjustu upplýsingar frá vettvangi.

Hjálparstarfsmenn okkar senda regluleg Snapchat skilaboð beint frá vettangi. Fylgstu með á Snapchat: @MSFnorge

Þegar þú styrkir starf Lækna án landamæra gerir þú okkur það kleift að veita aðstoð þar sem þörfin er mest. Um 95% af fjármunum samtakanna koma frá fólki eins og þér, sem gefa mistórar upphæðir, af og til eða reglulega.

 

 lesa líka 
 
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen