Bráðalæknir

Foto: Edu Ponces/RUIDO Photo

Bráðalæknir


Hjem > Island > Hlutverk > Bráðalæknir

Sem bráðalæknir berð þú ábyrgð á því að bjóða sjúklingunum bestu mögulega læknisaðstoð og tekur þátt í að forgangsraða (triage) flæði sjúklinga og innleiða siðareglur.

Þú berð ábyrgð á þjálfun og stjórnun undirmanna. Til að tryggja smám saman ábyrgðartilfærslu mun þjálfunin fara fram bæði fræðilega og verklega.

 
Hæfniskröfur

•        Læknir með sérhæfingu í bráðalækningum (eða samsvarandi)

•        Að vera tilbúinn að taka á sig þá persónulegu fórn sem felst í því að vera fjarri fjölskyldu og vinum í lengri tíma

•        Skuldbinding við og skilningur á grundvallarafstöðum, siðareglum og stofnskrá Lækna án landamæra

•        Enska reiprennandi (munnleg og skrifleg)

 
Lengd verkefna

•        6 vikum  til 6 mánuðir

Frekari upplýsingar? Sendu tölvupóst á rekruttering@legerutengrenser.no

  
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen