Verkfræðingur - lækningatækjabúnaður

Foto: Mohammed Sanabani/Leger Uten Grenser

Verkfræðingur - lækningatækjabúnaður


Hjem > Island > Hlutverk > Verkfræðingur - lækningatækjabúnaður

Helstu verkefni verða

  • Sinna reglubundnum gæðaúttektum, þrifum og viðhaldi líflæknisfræðilegs búnaðar 
  • Viðgerðir á skemmdum búnaði 
  • Virk þátttaka í stefnumótandi vinnu um viðhald og frekari úrbætur á búnaði  
  • Að framkvæma reglubundna vörutalningu birgða; búnaði í notkun, búnaði á lager og í pöntun
  • Þjálfun og leiðsögn starfsmanna í réttri notkun búnaðar 

Hæfni

  • Tæknimenntun (tæknifræðingur, verkfræðingur) á sviði líflæknisfræðilegs búnaðar, rafvélafræði eða rafeindavirkjunar 
  • Tveggja ára viðeigandi starfsreynsla í heilbrigðisgeiranum, helst á sjúkrahúsum 
  • Reynsla í uppsetningu og viðhaldi lækningabúnaðar 

Lengd verkefna

  • 6 til 12 mánuðir 
  
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen