Verkfræðingur - lækningatækjabúnaður
Foto: Mohammed Sanabani/Leger Uten Grenser
Verkfræðingur - lækningatækjabúnaður
Helstu verkefni verða
- Sinna reglubundnum gæðaúttektum, þrifum og viðhaldi líflæknisfræðilegs búnaðar
- Viðgerðir á skemmdum búnaði
- Virk þátttaka í stefnumótandi vinnu um viðhald og frekari úrbætur á búnaði
- Að framkvæma reglubundna vörutalningu birgða; búnaði í notkun, búnaði á lager og í pöntun
- Þjálfun og leiðsögn starfsmanna í réttri notkun búnaðar
Hæfni
- Tæknimenntun (tæknifræðingur, verkfræðingur) á sviði líflæknisfræðilegs búnaðar, rafvélafræði eða rafeindavirkjunar
- Tveggja ára viðeigandi starfsreynsla í heilbrigðisgeiranum, helst á sjúkrahúsum
- Reynsla í uppsetningu og viðhaldi lækningabúnaðar
Lengd verkefna
- 6 til 12 mánuðir