Sérfræðingur hvað varðar vatn, hreinlæti og heilbrigði

Foto: Karine Bodart/Leger Uten Grenser

Sérfræðingur hvað varðar vatn, hreinlæti og heilbrigði


Sérfræðingar okkar á sviði vatns, hreinlætis og heilbrigði bera ábyrgð á því að skipuleggja og vinna verkefni af því tagi á vettvangi auk þess að bjóða hinum ýmsum teymum tæknilega aðstoð.

Hjem > Island > Hlutverk > Sérfræðingur hvað varðar vatn, hreinlæti og heilbrigði

Sérfræðingar Lækna án landamæra á sviði vatns, hreinlætis og heilbrigði gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja að fólk í neyð fái aðgang að hreinu vatni og góðum hreinlætiskerfum. Þetta er mjög mikilvæg fyrirbyggjandi aðgerð gegn sjúkdómum.

Þú styður læknaliðið með því að bera kennsl á hina ýmsu þætti tengda vatni og hreinlæti (starfsvenjur, siði, uppsprettur o. fl.) Sérfræðingar á sviði vatns, hreinlætis og heilbrigði vinna gjarnan á vettvangi og hafa fjölbreytt verkefni, s.s. að meðhöndla úrgang frá sjúkrahúsum, stuðla að auknu heilbrigði með sýkingarvörnum og tryggja hreint vatn. Sérfræðingar á sviði vatns, hreinlætis og heilbrigði taka þátt í endurhæfingu og mannvirkjagerð á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum.

Hæfni

  • BA eða MA í námi tengdu vatni og hreinlæti
  • Skjalfest hæfi í efnafræði, bygginga-og mannvirkjagerð, jarðfræði og vatnafræði
  • Reynsla af annað hvort gerð bruna og borhola, eftirliti með vatnsgæðum, mengun eða meðhöndlun úrgangs
  • Reynsla af vatnssíunartækni æskileg
  • Enska munnleg og skrifleg
  • Þekking á Word og Excel

Lengd verkefna 

  • 6 til 12 mánuðir 
  
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen