Rafvirki

Foto: Martin Zinggl/Leger Uten Grenser

Rafvirki


Rafvirki ber ábyrgð á skipulagningu, stjórnun og eftirliti með uppsetningu nýrra rafkerfa sem og til að tryggja að gæðakröfum sem framfylgt, viðhaldi á eldri mannvirkjum. 

Hjem > Island > Hlutverk > Rafvirki

Þú berð ábyrgð á þjálfun og leiðsögn innlendra starfsmanna. Þér gæti einnig verið falið að semja við yfirvöld í sambandi við tilskilin leyfi og samninga, jafnframt því að tryggja rétta framkvæmd verksins. 

Hæfni

  • Skjalfest hæfni og löggilding sem rafvirki eða með námsgráðu í rafmagnsverkfræði 
  • Tveggja ára viðeigandi reynsla 
  • Reynsla af að samræma hönnun og framkvæmd raflagnaverkefna 
  • Reynsla í viðhaldi dæla og rafala æskileg

Lengd verkefna

  • 6 til 12 mánuðir 

Athugið

Fyrir fyrsta verkefni á vettvangi færð þú þjálfun innanhúss um tilteknar tæknilegar starfslýsingar, verklagsreglur, verkfæri og hugbúnað sem við notum við vörustjórnun á vettvangi. Læknar án landamæra greiða grunnkostnað við þátttöku í þessu námskeiði. 

  
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen