Vélvirki

Foto: Borja Ruiz Rodriguez/Leger Uten Grenser

Vélvirki


Þér ber sem sérfræðingi á sviði mannflutninga að tryggja að Læknar án landamæra nái til sjúklinga og samstarfsaðila

Hjem > Island > Hlutverk > Vélvirki

Vélvirki Lækna án landamæra ber ábyrgð á teymi staðbundinna vélvirkja. Verkefnin verða breytileg en þau snúast aðallega um það að leiðbeina og þjálfa innlenda starfsmenn í tengslum við þjónustu, viðhald og viðgerðir á ökutækjum verkefnisins. Vinnan fer fram samkvæmt samskiptareglum Lækna án landamæra. Mikilvægt er að þú hafir reynslu af mannaforráðum og búir yfir góðri samskiptahæfni. 

Hæfni

  • Viðhald ökutækja 
  • Réttindi í bifvélavirkjun eru æskileg 
  • Þekking á Word og Excel 

Lengd verkefna

  • 6 til 12 mánuðir 

Athugid

Fyrir fyrsta verkefni á vettvangi færð þú þjálfun innanhúss um tilteknar tæknilegar starfslýsingar, verklagsreglur, verkfæri og hugbúnað sem við notum við vörustjórnun á vettvangi. Læknar án landamæra greiða grunnkostnað við þátttöku í þessu námskeiði. 

  
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen