Almennir starfsmenn

Foto: Abdoulaye Barry / Leger Uten Grenser

Almennir starfsmenn


Fólk sem starfar fyrir Lækna án landamæra ber ábyrgð á framkvæmd og þróun verkefna og verkþátta sem tengjast heilsugæslu.

Hjem > Island > Hlutverk > Almennir starfsmenn

Í þessu hlutverkni taka einstaklingar þátt í stefnumótunarvinnu og vinna að hagnýtum atriðum í rekstri og skipulagi verkefna. Þú kemur til með að vinna að bæði litlum og stórum verkefnum í daglegu umhverfi verkefna okkar á vettvangi, þar sem mikið þörf er á að vinna í þverfaglegu umhverfi með heibrigðisstarfsfólki, fjármála- og rekstararfólki. Til viðbótar þarftu að vera tilbúinn til að vera ábyrgur fyrir viðhaldi bygginga, bílaflota, samskiptatækni o.s.frv. Þetta eru aðeins nokkur af þeim verkefnum sem koma á borð starfsmanna á vettvangi hjá Læknum án landamæra.  

Meðal verkefna eru

  • Ábyrgð á daglaunastarfsfólki, öryggisvörðum og bílstjórum 
  • Skipuleggja innkaup vegna stærri verkefna t.a.m. á byggingar- og viðhaldsefni 
  • Leggja flugbrautir, byggja öryggisskýli og stjórnun á starfsfólki 
  • Skipulag á meðferð sorps 

Starfinu fylgir alltaf mikil ábyrgð og hluti af því er að miðla þekkingu, veita leiðsögn og stjórnun á verkefnum og starfsfólki.  

Hæfni

  • Tveggja ára viðeigandi starfsreynsla þar sem reynt var á þverfaglega samvinnu og verkefnastjórnun 
  • Handverksmenntun, sveinspróf eða annarskonar viðurkennd menntun eða sjálfsmenntun verður tekin til greina.  
  • Úrlausnamiðaður 
  • Forvitni til að læra og tileinka sér tækni 
  • Enska, hár skilningur bæði munnlega og skriflega 
  • Þekking á Word og Excel 

Lengd verkefna

  • 6 til 12 mánuðir 

Athugið

Fyrir fyrsta verkefni á vettvangi færð þú starfsþjálfun hjá Læknum án landamæra, þar verður farið yfir tilteknar tæknilegar starfslýsingar, verklagsreglur, verkfæri og hugbúnað sem við notum við vörustjórnun á vettvangi.  Læknar án landamæra greiða grunnkostnað við þátttöku í þessu námskeiði 

  
STØTT OSS
Bli fast giver
Med private gaver kan vi hjelpe dem som trenger det mest, uavhengig av politikk og myndigheter.
ENGASJER DEG
Få nyhetsbrev
Få en dypere innsikt i vårt arbeid.

⇑  Til toppen